Tvær konur og önnur í framboðsfríi.
15.2.2013 | 22:01
Í dag las ég frétt um að fyrirhuguð væri stofnun á enn einum stjórnmálaflokkinum. Með fréttinni voru myndir af fjórum karlmönnum.
Í gær rakst ég á síðu á Facebook og yfirlýsingu á síðunni um að sama dag hafi verið skilað inn umsókn um listabókstaf. Þá voru á síðuna skráðir 39 karlar og 2 konur.
Eftir upplýsingaleit á vefnum tók ég eftirfarandi saman.
Þessir ætla í framboð:
1. Vinstri grænir - V listi
Steingrímur J. Sigfússon, formaður.
http://www.vg.is/folkid/stjorn/
Heimasíða: http://www.vg.is/
2. Samfylkingin - S listi
Árni Páll Árnason, formaður.
http://www.samfylkingin.is/Flokkurinn/Stj%C3%B3rnir_flokksins
Heimasíða: http://www.samfylkingin.is/
3. Framsóknarflokkur - B listi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður.
http://www.framsokn.is/Folkid/Landsstjorn
Heimasíða: http://www.framsokn.is/
4. Sjálfstæðisflokkur - D listi
Bjarni Benidiktsson, formaður.
http://www.xd.is/folkid/midstjorn-og-flokksrad/
Heimasíða: http://www.xd.is/
5. Dögun - T listi
Flatur strúktúr, enginn skráður formaður eða "formaður".
Heimasíða: http://www.xdogun.is/
- Frjálslyndi flokkurinn - F listi
Sigurjón Þórðarson, formaður.
Heimasíða: http://xf.is/
- Hreyfingin - enginn listabókstafur, var Borgarahreyfingin O listi
Þór Saari, "formaður".
http://www.hreyfingin.is/frettir/281-tingmenn-hreyfingarinnar-spara-altingi-milljonir-i-launakostnae.html
Heimasíða: http://www.hreyfingin.is/
6. Björt framtíð - A listi
Guðmundur Steingrímsson, formaður.
http://www.bjortframtid.is/um-bjarta-framtid/stjorn/
Heimasíða: http://www.bjortframtid.is/
7. Hægri grænir - G listi
Guðmundur Franklin, formaður.
http://www.afram-island.is/flokkurinn/folkid/
(Athyglisvert að það eru 8 meðstjórnendur í flokkstjórn - allt karlmenn.)
Heimasíða: http://www.afram-island.is/
8. Húmanistaflokkurinn - H listi
Júlíus K Valdimarsson.
Methúsalem Þórisson.
http://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/6011840529
https://www.facebook.com/pages/H%C3%BAmanistaflokkurinn/200634836628989?sk=info
Uppgefin símanúmer á facebooksíðu eru skráð á Júlíus og Methúsalem.
Heimasíða: http://www.internationalhumanistparty.org/
9. Lýðveldisflokkurinn, ekki kominn með listabókstaf en umsókn í ferli - I eða Z listi
https://www.facebook.com/groups/116816961688220/permalink/493919747311271/
Kristján Snorri Ingólfsson.
Hjörleifur Árnason.
Þórarinn Þórarinsson.
Eyjólfur Vestmann Ingólfsson.
https://www.facebook.com/groups/116816961688220/permalink/324583327578248/
10. Lýðræðisvaktin - ekki kominn með listabókstaf:
Þorvaldur Gylfason.
Lýður Árnason.
Örn Bárður Jónsson.
Pétur Gunnlaugsson.
http://www.dv.is/frettir/2013/2/15/stjornlagaradsmenn-stofna-lydraedisvaktina/
11. Pirata flokkurinn - ekki kominn með listabókstaf.
Birgitta Jónsdóttir.
http://m.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/25/birgitta_formadur_pirata/
Heimasíða: http://www.piratar.is/
12. Alþýðufylkingin - ekki kominn með listabókstaf, umsókn í ferli, listabókstafur R.
Stofnandi og í bráðabirgðastjórn, Þorvaldur Þorvaldsson.
http://www.althydufylkingin.blogspot.com/2013/01/alyufylkingin-skir-um-listabokstaf.html
Heimasíða: http://www.althydufylkingin.blogspot.com/
13. Landsbyggðarflokkurinn - ekki kominn með listabókstaf.
Magnús Hávarðarson stofnandi/talsmaður.
http://www.landsbyggdin.is/#about
Heimasíða: http://www.landsbyggdin.is/
8 einstaklingsframboð.
Sturla Jónsson
Benedikt Stefánsson.
Ólafur Ögmundsson.
Ragnar Einarsson.
Arngrímur Pálmason.
Þorgeir Yngvason.
Gústaf Grönvold
Heimild: https://www.facebook.com/groups/rettlaeti/permalink/597413590272156/
Guðbjörn Jónsson.
http://gudbjornj.blog.is/blog/bubbi/
Þessir eru til en hafa ekki sagt af eða á um framboð:
14. Bjartsýnisflokkurinn - E listi
Einar Gunnar Birgisson.
http://ja.is/hradleit/?q=birkimel%208b%2C%20107%20reykjav%C3%ADk
http://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/6402120470
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/01/25/bjartsynisflokkurinn_i_ovissu/
Skráð heimilsisfang hjá RSK, Birkimel 8b, Einar Gunnar skráður á sama heimilisfang.
15. Lýðræðishreyfingin - P listi
Ástþór Magnússon.
http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/image/766638/
Þessi hefur lýst því yfir að flokkurinn ætli ekki í framboð:
16. Samstaða - C listi
Lilja Mósesdóttir, formaður:
http://smugan.is/2013/02/samstada-bydur-ekki-fram/
Heimasíða: http://www.xc.is/
Samantekt:
17 stjórnmálaflokkar.
12 ætla í framboð.
2 hafa sameinast um einn lista (reyndar 3 en nafnaskipti urðu á Borgarahreyfingu og Dögun).
2 hafa hvorki sagt af eða á.
1 hefur lýst því yfir að hann fari ekki í framboð.
8 hafa lýst yfir einstaklingsframboði.
Af skráðum formönnum, talsmönnum, forsvarsmönnum og einstaklingsframboðum eru 30 karlar og 2 konur!
Athugasemdir
Sæl Addý
Ertu búinn að skoða kynja hlutfallið í spurningakeppni framhaldsskólanna?
Jónatan Karlsson, 15.2.2013 kl. 22:34
... og hvað ætli kjörseðlarnir þurfi stóran skóg til útprentunar
Rakel Sigurgeirsdóttir, 16.2.2013 kl. 03:01
Hvernig væri bara að skella í eitt gott kvennaframboð til að vega upp á móti þessu? Kvennaframboðið Hagsýna húsmóðirin ;)
Ásta Hafberg S., 16.2.2013 kl. 09:05
Sæll Jónatan.
Nei, ég er ekki búin að skoða það sérstaklega en ég las einhverja frétt um þetta mál ekki alls fyrir löngu.
Sláandi frétt ef ég man rétt!
Rakel, góð spurning! Allir þessir karlar og öll þessi framboð kalla á heilan helling af spurningum. Nú vantar Sighvat til að greina frekjukarlakynslóðina ;)
Ásta, þetta umhverfi hlýtur að þurfa einhverjar lausnir. Hvaða leiðir eru bestar veit ég ekki en kvennalisti gæti verið ein af þeim.
Addý Steinarrs, 16.2.2013 kl. 12:58
Frábær samantekt hjá þér Addý. Hvet þig til að skoða og jafnvel ef þú getur að taka saman hversu mörg framboð/flokkar segjast líka vera jafnréttissinnar?
Og í framhaldi af því væri það verðugt rannsóknarverkfefni yrir fræðasamfélagið að rannsaka hvað það er sem veldur þessari þróun.
Kvennalistahugmyndina höfum við rætt lengi en ég myndi vilja sjá það verkefni vel undirbúið og að vel ígrunduðu máli en ekki stofnað í neinum æðibunugangi eins og við sjáum gerast núna.
Sigurlaug (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 15:34
Takk Cilla mín :)
Ég er sammála - þessi staða veltir upp mörgum spurningum sem vert er að skoða.
Varðandi kvennalistann þá finnst mér nú heldur aukast eftirspurn eftir honum en hitt.
Addý Steinarrs, 21.2.2013 kl. 02:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.